Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Siggi H on April 28, 2010, 12:24:44
-
er hérna með Battlefield Bad Company 2 og Just Cause 2 á PC. báðir leikirnir eru nýjir og CD-key í góðu lagi og ónotað á báðum. það er hinsvegar búið að taka plastið utanaf hulstrunum.
ef báðir leikirnir fara í dag þá fara þeir saman á 10þús kall.. sem er grín verð, nýjir úr búð kosta þeir 8.999 krónur stykkið.
allar upplýsingar í síma 7712814 (Sigurður)
fyrstur kemur fyrstur fær.