Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Danni Málari on April 26, 2010, 02:22:25

Title: Vantar mismunadrif í Ford
Post by: Danni Málari on April 26, 2010, 02:22:25
Sælir,

Mig vantar mismunadrif í 2001 V6 Mustang, skilst að þeir séu á 7.5" hásingu. Má vera hvort heldur sem er læst eða ólæst. Læst væri þó auðvitað kostur. Á ekki einhver svoleiðis fyrir mig á sanngjörnu verði? Í versta falli hlýtur einhver að vita hvar er líklegt að ég finni svona.

Kv.
Danni
S: 662 6300