Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Serious on April 25, 2010, 02:59:32

Title: Driflokur í Feroza
Post by: Serious on April 25, 2010, 02:59:32
Sælir ég er með 1994 árgerð af Feroza með auto lokur sem eru brotnar getur einhver frætt mig um það hvort það passi driflokur úr einhverju öðrum bílum en Feroza þá manual (handvirkar)
Title: Re: Driflokur í Feroza
Post by: evert on April 25, 2010, 11:39:13
sjóddu þessar brotnu
Title: Re: Driflokur í Feroza
Post by: Serious on April 27, 2010, 22:31:55
sjóddu þessar brotnu



jamm gerði það í vetur og virkaði fínt en núna get ég ekki tekið bílinn úr framdrifi því þá er eins og þriðja heimstirjöldin sé í gangi þvílík læti í draslinu verð að haf hann í framdrifi þá stein þegir draslið en hann er hundleiðilega þvíngaður í akstri á auðu.
Title: Re: Driflokur í Feroza
Post by: Ramcharger on April 27, 2010, 23:16:34
Passar þetta ekki úr einhverju 4x4 grjóni?
En ertu búinn að fara á jeppapartasöluna
sem er í hellnahverfinu?
Hann hlýtur að eiga þetta til :idea: