Kvartmílan => GM => Topic started by: gislirsum on April 25, 2010, 00:49:19
-
Gott kvöld ég er með 305 og er að hugsa um að setja 6.2 disel í staðin á 700 skiptinguna sem er til staðar, spurningin er get ég notað sama converterinn sem er núna á 305 eða verð ég að fá mér annann, ? hver er aðal munurinn á converterum hvar stalla þeir og hvers vegna ???
kv Gísli R Sum
-
hverni bill :?:
-
þetta er í hilux núna en ég veit ekkert úr hvaða bíl 305 kom upphaflega en 6.2 kom úr suburban
-
veit einhver hvar converter á að stalla fyrir 6.2 disel og svo 305 ?
kv Gísli R Sum
-
Hæ við áttum einu sinni Chevy van sem var á 38" og var með 350 mótor og 350 gír svo settum við í hann 6,2 og notuðum convertinn sem var í með bensínvélinni og það var allt í lagi með það sá bíll var yfir 3 tonn.Vona að þetta hjálpi eitthvað.Kv Árni Kjartans
-
það er vegna þess að 350 skiptingin er vacumstýrð