Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: gislirsum on April 24, 2010, 22:22:08
-
Gott kvöld ég er með 305 og er að hugsa um að setja 6.2 disel í staðin á 700 skiptinguna sem er til staðar, spurningin er get ég notað sama converterinn sem er núna á 305 eða verð ég að fá mér annann, ? hver er aðal munurinn á converterum hvar stalla þeir og hvers vegna ???
kv Gísli R Sum
-
er ekki einhver sem veit eitthvað um svona mál ???
Gísli R sum
-
mæli með að þú reddir þér converter fyrir dieselmótor.en þú getur allveg notað þennann sem þú ert með en þá mun hann þurfa fara mikinn snúning til að skifta sér og heggur í gíra (mín reynsla af þessu)
-
Ok eru til margar utgáfur eda bara fyrir disel og bensin,
Tessi er amk ad virka vel og tad getur verid skiptingin en tad dugar ad stiga á bremsuna og gefa smá i og 38" spólar duglega,
Ef einhver liggur med gódann converter fyrir disel og 700 skiptingu tá má hann endilega hafa samband vid mig
Kv Gisli R Sum
-
veit einhver hvar converter á að stalla fyrir 6.2 disel og svo 305 ?
kv Gísli R Sum
-
6,2 Diesel, endar ekki Toyoið á nefinu :roll:
-
ég er svo fullur af hugmyndum að ég get ekki á sama hlutinn mjög lengi, þarf amk að breyta honum og helst verulega, átti 38" tundru um tíma en losaði mig nú við hana af því það þurfti ekkert að laga hana og það gengur nú ekki að aka bara um á hobbýinu, maður verður að hafa eitthvað að gera, er að spá í að selja toyotuna (toylettið) en tími því varla af því það er svakalega góð 700 skipting og hilux hásingar með 12 bolta gm miðjum og loftlæstar, en ef nýjustu plönin ganga eftir þá verð ég að fá mér öflugri hásingar
kv Gísli R Sum