Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on April 24, 2010, 14:59:13

Title: stigurh keppnis óskar eftir myndasmið í keppnisupptöku
Post by: stigurh on April 24, 2010, 14:59:13
Mig vantar mann í lið keppnis. Á morgun verður rallycrosskeppni sem ég ætla að taka upp með tveim vélum. Ég ætla líka að taka upp allt sem er í gangi hjá KK . Ef þú hefur einhvern áhuga á að vera með þá bjallaðu í mig. Í leiðinni styður þú við mótorsport á klakanum.
stigurh keppnis í síma 8475831 - 8586438
Title: Re: stigurh keppnis óskar eftir myndasmið í keppnisupptöku
Post by: Kimii on April 24, 2010, 19:30:14
Glæsilegt . mundi aðstoða þig ef ég væri ekki að keppa