Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Diesel Power on April 22, 2010, 23:19:16

Title: 72 Charger
Post by: Diesel Power on April 22, 2010, 23:19:16
Veit einhver hvað varð um þennan?
Title: Re: 72 Charger
Post by: Svenni Devil Racing on April 23, 2010, 12:27:55
Þessi var einu sinni hér á höfn fyrir um 13-16 árum held að hann hafi selst á akureyri frekar en egilstaði , fór víst í uppgerð eftir að hann var seldur héðan
Title: Re: 72 Charger
Post by: Dodge on April 23, 2010, 12:30:27
Held þetta sé svarti með bensínstöðvar topplúgurnar.

Siggi Ágústsson á Ak keypti hann og skveraði eitthvað, hann er núna einlitur svartur og er á Ársskógssandi rétt utan við Akureyri