Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on April 20, 2010, 17:20:02

Title: FORSÍÐA KVARTMÍLUSÍÐUNNAR.
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2010, 17:20:02
Sælir,

Eins og allir sjá er forsíðan okkar viðbjóður og mér datt í hug að ath hvort einhver gæti
gert nýja forsíðu fyrir okkur,eitthvað sem auðvelt er að uppfæra með fréttum og öðru slíku.

Eitthvað í líkingu við þessar útfærslur:
http://www.speedworlddragway.com/
http://gonedragracing.com/
http://www.cecilcountydragway.com/
http://www.shakedownatetown.com/

Ef þú ert tilbúinn að græja svona fyrir klúbbinn þá endilega sendu mér einkapóst eða tölvupóst fridrikdan hjá simnet.is