Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Toni Camaro on April 20, 2010, 10:50:26
-
Þetta er rjómagulur 2ja dyra bíll sem er fyrir utan skemmu rétt fyrir utan Selfoss hjá gámastöðinni. Hann sést frá þjóðveginum. Veit einhver hvaða gerð af bíl þetta, ástand og hvort hann sé falur? Ég kunni ekki við að keyra þarna í portinu til að taka mynd af honum.
-
Hef líka séð glitta í hann margoft, man þó ekki hvaða gerð þetta er en finnst hann voða Buick eða Olds'legur
Spurning hvort þetta gæti verið Riviera :???: Þó ég sé alls ekki viss á því, langt síðan ég sá hann síðast
-
já ég ef sömuleiðis tekið eftir honum smellit af honum einni mynd þegar ég renndi þarna hjá ;) skal smella henni hjarna inn en ég held þetta sé olds er samt alls ekki viss stoppaði bara og tók þessa mynd 8-)
(http://i40.tinypic.com/157c9k9.jpg)
-
Buick Riviera kringum ~1982
-
Buick Riviera kringum ~1982
1979 til 1985 ekki með rettum speglum
-
er hún föl? :roll:
-
Þetta er Buick að ég held árgerð 79 með 3,8 turbo (orginal).......þessi bíll er ótrúlega heill að mörguleyti....ryð staðbundið allaveganna ennþá :???:...hann heitir Viðar sem á hann og býr í Flóahreppi....veit bara ekki hvort bílinn sé falur.....en það er fínt að keyra hann .....massívur og þéttur :wink:
-
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.
-
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.
Er hann ekki vínrauður?
Þessir bílar ryðga dálítið að aftan, ég sauð þennan vínrauða upp að aftan kringum aldamótin.
-
Það er einn svona í Kópavogi sem gömul kona á, lítur mjög heillega út.
Er hann ekki vínrauður?
Þessir bílar ryðga dálítið að aftan, ég sauð þennan vínrauða upp að aftan kringum aldamótin.
Jújú, það passar.
-
er hún föl? :roll:
Mér sýnist hún vera náföl !! :D
-
er hún föl? :roll:
Mér sýnist hún vera náföl !! :D
Ég myndi samt keyra á henni.
Bara flott að hafa Klassíka lookið á honum. Annars finnst mér 20% falir bílar frá 8. áratugnum bara mjög flottir.
-
Ef einhverjir hafa áhuga á því að gera eitthvað úr drappaða buick geta áhugasamir sent mér mail (runar78,@live.com).....því fyrr því betra.. :wink:
-
80's vagnarnir eru að koma sterkir inn
-
Býður sig enginn fram um að bjarga þessum eðal kagga með framdrifi og túrbínu.. :)...
-
hvernig er ástandið á mótornum í þessum bíl ??
-
Þetta er 1979 Buick Riviera, hér eru fleiri myndir og númeraferill.
Eigendaferill
16.06.1995 Jakob Viðar Ófeigsson Rimar 6
07.06.1979 Karlsefni hf Holtaseli 42
Skráningarferill
07.06.1979 Nýskráð - Almenn
Númeraferill
07.06.1979 R4181 Gamlar plötur
-
Hvað er svona gripur að verðleggjast á ?
-
Það á að vera fínn mótor í honum......þegar Viðar eigandi nr 2 fær hann var biluð túrbínan, hann fær nýja í hann og gangsetur og síðan hefur hann verið gangsetur við og við.....stóð samt lengst af inn í skúrnum hjá honum síðan 1995 og var ekki á skrá......það er alveg í síðastalagi að bjarga honum en vel hægt.. :)
Eigandinn er frekar að hugsa um að koma honum í góðar hendur en að fá sem mest fyrir hann og er þá að hugsa um eitthvað málamyndagjald.....
-
Þetta er freistandi. :)
Þennan bíl ber að varðveita enda alveg gríðalega fallegt boddý en það er ekki hægt að segja það um alla bíla frá þessum tíma.
-
Og nú á ég hann og er mjög sáttur:)
-
Og nú á ég hann og er mjög sáttur:)
og?
-
og, bara bíllinn er góður, soldið stirður eftir langtímastöðu, en mjög góður efniviður í uppgerð:)
-
Endilega græjaðu þráð um hann þegar eitthvað verður gert í honum svo hægt sé að fylgjast með! Flott að einhver hafi tekið hann að sér! :)
-
Ekki spurning, við reddum því:)