Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on April 17, 2010, 12:03:46

Title: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: 1965 Chevy II on April 17, 2010, 12:03:46
Halldór og Helgi eyddu öllum deginum í að koma þessu til okkar,Halldór sá þetta fyrir nokkru uppá velli við gamlann hafnaboltavöll og sagði okkur frá þessu,þá hófst vinna við að fá þetta gefins eftir að við fórum og skoðuðum þetta,Halldór gladdi okkur svo aftur og bauðst til að flytja þetta fyrir okkur  og þökkum við honum og Helga kærlega
fyrir,það eru nokkur fótstigin ónýt og gott væri ef félagsmenn hefðu augun opin fyrir einhverju
sem má nota í staðin.
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: 1965 Chevy II on April 17, 2010, 12:10:49
Meira
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: 69Camaro on April 17, 2010, 12:27:30
Glæsilegt framtak, það er ljóst að nýja Stjórnin situr ekki aðgerðalaus.

kv.
Ari
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Belair on April 17, 2010, 12:31:57
wow
(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/420.gif)
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: kiddi63 on April 17, 2010, 13:25:32
Glæsilegt !!!!

 =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Kristján Stefánsson on April 17, 2010, 15:02:32
Bara flott  \:D/
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Einar K. Möller on April 17, 2010, 15:17:52
Stórglæsilegt....

Þess má þó geta að ég benti klúbbnum á þetta skömmu eftir að herinn fór og ekkert var aðhafst þá.... en gott að sjá að þetta er komið núna  =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: SPRSNK on April 17, 2010, 18:06:06
Algjör snilld!  :D

Oo það á afmælisdegi Ford Mustang  :-({|=

BIG LIKE
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Gilson on April 17, 2010, 18:34:16
sá þetta í dag á borgó mílunni, þetta lúkkar mjög flott og þvílík bylting fyrir okkur. Vantar bara smá slettu af hammerite og þá er þetta fínt  :D
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: firebird400 on April 17, 2010, 20:12:36
Geggjað  =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Elmar Þór on April 17, 2010, 20:30:22
Þetta er flott, hver verður endanleg staðsetning?

Elmar
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: maggifinn on April 17, 2010, 20:32:49
Meiriháttar =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Kiddi J on April 17, 2010, 20:39:41
 =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: 1965 Chevy II on April 17, 2010, 21:23:47
Þetta er flott, hver verður endanleg staðsetning?

Elmar
Það hefur ekki verið ákveðið.
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Daníel Már on April 17, 2010, 21:49:15
Virkilega flott! :D
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Dr.aggi on April 18, 2010, 17:06:53
Flott framtak =D>
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: SMJ on April 19, 2010, 12:02:58
Glæsilegt framtak, TAKK.
Title: Re: Áhorfendapallar komnir á brautina og malbiksframkvæmdir að hefjast.
Post by: Kallicamaro on April 19, 2010, 20:38:11
Þetta er bara glæsilegt, þetta hefur vantað lengi og gott að sjá þetta gerast, flottir amerískir pallar  =D>  :wink: