Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Toni Camaro on April 14, 2010, 11:29:56

Title: Niðurgíraður startari og Cherry Bomb?
Post by: Toni Camaro on April 14, 2010, 11:29:56
Getur einhver bent mér á hvar er hægt að kaupa niðurgíraðann startara fyrir 305/350 sbc hér á landinu og er einhver sem er með umboð fyrir cherry bomb hljóðkúta?
Kv. Anton
Title: Re: Niðurgíraður startari og Cherry Bomb?
Post by: co-caine on April 22, 2010, 14:55:37
ég fékk e-h tíman cherry bomb hjá bjb
Title: Re: Niðurgíraður startari og Cherry Bomb?
Post by: 1965 Chevy II on April 22, 2010, 15:48:06
Já BJB eru með Cherry Bomb kúta.Startarann gætirðu mögulega fengið hjá Bílabúð Benna.