Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Ice 240 on April 13, 2010, 01:43:17
-
Mig vantar nauðsinlega svona klemmur til að geta klárað að setja framm gorma í camaro
annað hvort að láni eða til kaups en auðvitað væri best að geta fengið lánað og setja eithvað í pant á meðan
-
Þetta fæst í verkfæralagernum smáratorgi, minnir að þetta sé ekkert svakalega dýrt
-
var thar og thetta var ekki til
-
Lítið mál að smíða þetta
-
Fást líka í Poulsen, fjölnota
-
Fást líka líklega hjá verkfæra sölunni síðumúla minnir mig, ódýr verslun og markt gott sem þeir eru með.