Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: snipalip on April 10, 2010, 22:17:37

Title: Óska eftir gömlum tractor
Post by: snipalip on April 10, 2010, 22:17:37
Óska eftir tractor af nánast hvaða gerð sem er, nema helst ekki austantjaldsverkfæri s.s. Zetor og Ursus og svo framvegis. Helst er ég að leita af MF 35 - 240 eða Ford 2000 eða nánast hvað sem er. Þeir mega sem sagt vera fjörgamlir og lítið fyrir augað en helst að það sé hægt að setja í gang og keyra, þeir mega ekki kosta mjög mikið en skoða samt allt.

Upplýsingar í S: 8498491 eða einkapóst eða snipalip@hotmail.com