Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Moli on April 08, 2010, 23:35:26
-
Höldum áfram međ Challenger. Skilst ađ ţessi hafi lent í einhverju tjóni í Hafnarfirđi, ţekkir einhver bílinn, hvernig hann var útbúinn og hvađ kom fyrir?
Skilst ađ ţetta sé ferillinn af honum:
Eigendaferill
6.4.1984 Eiđur Ólafsson Jörundarholt 144
18.6.1982 Fjalar Ríkharđsson Reynigrund 1
25.5.1978 Finnur Gíslason Portúgal
Skráningarferill
2.1.1987 Afskráđ -
25.5.1978 Nýskráđ - Almenn
Númeraferill
18.6.1982 E563 Gamlar plötur
21.4.1982 Y7864 Gamlar plötur
25.5.1978 Y8 Gamlar plötur
-
Ţetta er 428 Pontiac Challinn
Halldór
-
U, á hverju lenti hann :shock:
-
Á Bitabć :lol:
-
Hann lenti í tjóni í Garðabænum,við sjoppu sem kölluð var þá Bitabær,missti stjórn á bílnum í rigningu,og lenti á sjoppuni
Heppnir að drepa sig ekki,miðað við útlitið á flakinu
-
Ţetta hefur veriđ helv gott högg :shock: Ţarsem ţessir gömlu amrísku krumpast nú ekki sona glatt :???:
-
Talandi um Challenger í köku, var ekki spjall um einn sem endađi ćvina í tjörninni :?:
Var ađ mér skilst ađ koma frá BSI og í áttina ađ miđbćnum en tókst á loft
viđ gatnamótin á sóleyjargötu og fríkirkjuveginum :idea:
En eins og oftar ţá bara leiđrétta ef vitlaust er fariđ međ :mrgreen:
-
Ţetta er 428 Pontiac Challinn
Halldór
Ţetta er ekki hann, fékk símtal frá ţeim sem keypti hann af uppbođinu, ţessi var međ 318. :wink:
-
Talandi um Challenger í köku, var ekki spjall um einn sem endađi ćvina í tjörninni :?:
Var ađ mér skilst ađ koma frá BSI og í áttina ađ miđbćnum en tókst á loft
viđ gatnamótin á sóleyjargötu og fríkirkjuveginum :idea:
En eins og oftar ţá bara leiđrétta ef vitlaust er fariđ međ :mrgreen:
Ljóma einhverjar perur :idea:
-
"Ţetta er ekki hann, fékk símtal frá ţeim sem keypti hann af uppbođinu, ţessi var međ 318."
Veit ekki um ţađ,en bíllinn sem ég skođađi á slysstađ var međ Pontiac mótor og á 3 stafa E plötum :wink:
-
Sćlir félagar.
Ţađ hafa örugglega ekki margir Challengerar fariđ í klessu ţarna viđ Bitabć
í Garđabć???????
En ég keypti ţennan bíl af tryggingunum eftir ţetta tjón og reif hann.
Ţađ er rétt ađ hann var á 3 ja stafa E númeri.En svo ţađ sé alveg á hreinu ţá var
ţessi bíll međ 318 mopar vél sem ég tók úr,en ekki Pontiac.
Kv.Sigurjón Andersen.
-
Ja miđađ viđ ţetta ţá eru ţeir 2 sem hafa dáiđ ţarna.
En ég held ađ Andersen myndi nú varla rugla
Pontiac saman viđ Mopar 8-[
-
Talandi um Challenger í köku, var ekki spjall um einn sem endađi ćvina í tjörninni :?:
Var ađ mér skilst ađ koma frá BSI og í áttina ađ miđbćnum en tókst á loft
viđ gatnamótin á sóleyjargötu og fríkirkjuveginum :idea:
En eins og oftar ţá bara leiđrétta ef vitlaust er fariđ međ :mrgreen:
Ljóma einhverjar perur :idea:
Ţađ var send inn mynd af ţessum umrćdda Challa og var hann
vćgast sagt hrikalegur eftir lendinguna :-(