Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Siggi-Lancer on April 04, 2010, 22:17:47

Title: b20b kjallari með block guard og breytingar kitti til sölu
Post by: Siggi-Lancer on April 04, 2010, 22:17:47
b20b kjallari með block guard og golden eagle vtec conversion kit til sölu

ný tímareim úr integru fylgir og ný vatnsdæla

verð 100 þúsund eða skipti á b16 mótor og pening á milli



get látið b16a hedd fylgja með fyrir auka pening


þetta er plug and play dæmi!


ekki senda mér pm þar sem ég er ekki oft hérna.
siggi_19@msn.com eða 6590832