Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Comet GT on April 04, 2010, 19:00:31
-
Mig vantar svoltið boddyparta á 76 ramcharger, svosem harðtoppinn, hurðir, eða amk upphalarana. Einnig væri fínt ef að einhver ætti brettakanta fyrir 40 tommu plús..
Það væri einnig frábært ef að einhver ætti heillegt grill á svona tæki..
Einnig væri grand að fá einhverjar ábendingar á svona bíla hvar sem á landinu sem að þeir kunna að vera..
S. 847-9815 Sævar Páll.