Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: baldurarnar on April 03, 2010, 21:50:24

Title: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?
Post by: baldurarnar on April 03, 2010, 21:50:24
er með wrangler sem búið er að setja amc 360 mótor í og ég er að spá hvort hægt sé að nota orginal snúningshraðamælinn úr bílnum við þennan mótor ??

ef svo er þá hvernig er hann tengdur ?
Title: Re: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?
Post by: OddurB on April 04, 2010, 17:53:27
er með wrangler sem búið er að setja amc 360 mótor í og ég er að spá hvort hægt sé að nota orginal snúningshraðamælinn úr bílnum við þennan mótor ??

ef svo er þá hvernig er hann tengdur ?


Balli seigðu bigga að drullast til að kaupa sér nýjan mæli uppí benna....

Title: Re: er hægt að nota snúningshraðamæli úr línu 6 á v8 ?
Post by: baldur on April 04, 2010, 20:30:42
Tja hann myndi sýna vitlaust en það er hægt að stilla svona mæla til þess að sýna rétt miðað við breyttan cylendrafjölda, þarf að skipta um viðnám til þess.