Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: jkh on April 01, 2010, 10:06:07

Title: Road trip, Getraun
Post by: jkh on April 01, 2010, 10:06:07
Hvaða bílar eru þetta?
Hvaða vélar?
Nefna alla stráka og menn?
Hvar tekinn?
Hver keyrir bílana?
Hvaðan er verið að koma?
Hvaða ár?
Hver sefur inn í bíl?
Verðlaun eru kók og prins afhendist í Kaplahraun 14. Hafnarfirði.
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Árni Elfar on April 01, 2010, 22:58:08
Annar bílanna er gamli Chargerinn þinn,,,,,sem er svona í dag ](*,)
Svo sýnist mér þetta vera Boyd Coddington þarna á efri myndinni,,,,Havaí skyrtan :mrgreen:
Meira veit ég ekki
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/normal_IMG_1293.JPG)
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Chevy_Rat on April 01, 2010, 23:08:06
Myndin er tekin við Sjoppuna í Nesjahreppi 781 Höfn
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: JHP on April 01, 2010, 23:15:56
Þetta hlítur að vera Moparklúbburinn á leið í kvennaferð norður í land.....Og Mopararnir eru báðir bilaðir þegar þarna er komið við sögu  :lol:
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Einar K. Möller on April 02, 2010, 12:52:42
Þarna eru allaveganna Sigurjón Andersen, Friðbjörn Georgsson, Óli HEMI og mér sýnist Jón Geir...
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Lolli DSM on April 02, 2010, 22:55:25
Þetta er 91 eða 92
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Gulag on April 03, 2010, 17:05:04
er þetta ekki Hilmar Böðvars þarna í hvítu strigaskónum?
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Geir-H on April 03, 2010, 19:33:21
Þetta er tekið við afleggjaran upp að Flúðum
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: S.Andersen on April 03, 2010, 21:21:03
Sælir félagar.

Ég er að spá í að vinna þetta,kók og prins.

Þessir bílar eru Dodge Charger 383 1969 og Plymouth Roadrunner 440 1970.

Strákarnir eru Friðbjörn Georgsson,Hilmar Böðvarsson,Ólafur Hemi,Sigurjón Georgsson.Lúðvík Bárðarsson.
Jóhann Jóhannsson,Ólafur Jónsson.
Þá eru það mennirnir, Sigurjón Andersen og sá sem tekur myndirnar Jónar Karl Harðarson.

Myndirnar eru teknar á þjóðvegi 1 við afleggjaran upp Skeiðin og upp í hreppa.

Sá sem keyrir Dodge-inn er Jónar Karl Harðarson og sá sem keyrir Plymouth-inn er Ólafur Hemi.

Það var verið að koma af Moparfundi hjá Gulla á Flúðum.

Þetta ætti að vera tekið um 1990.

Sá sem sefur í Chargernum er Ólafur Jónsson (svínabóndi Brautarholti).

Þar sem þessi getraun er búin að vera í nokkra daga og engin getað þetta þá er þetta svarið.er smá hlutdrægur en lagaði svo í kók og prins....

Kv. Sigurjón Andersen
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: Kiddi J on April 03, 2010, 22:31:25
Sælir félagar.

Ég er að spá í að vinna þetta,kók og prins.

Þessir bílar eru Dodge Charger 383 1969 og Plymouth Roadrunner 440 1970.

Strákarnir eru Friðbjörn Georgsson,Hilmar Böðvarsson,Ólafur Hemi,Sigurjón Georgsson.Lúðvík Bárðarsson.
Jóhann Jóhannsson,Ólafur Jónsson.
Þá eru það mennirnir, Sigurjón Andersen og sá sem tekur myndirnar Jónar Karl Harðarson.

Myndirnar eru teknar á þjóðvegi 1 við afleggjaran upp Skeiðin og upp í hreppa.

Sá sem keyrir Dodge-inn er Jónar Karl Harðarson og sá sem keyrir Plymouth-inn er Ólafur Hemi.

Það var verið að koma af Moparfundi hjá Gulla á Flúðum.

Þetta ætti að vera tekið um 1990.

Sá sem sefur í Chargernum er Ólafur Jónsson (svínabóndi Brautarholti).

Þar sem þessi getraun er búin að vera í nokkra daga og engin getað þetta þá er þetta svarið.er smá hlutdrægur en lagaði svo í kók og prins....

Kv. Sigurjón Andersen


 :lol:
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: 1965 Chevy II on April 04, 2010, 01:08:41
Snillingur ertu Sigurjón :mrgreen:
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: S.Andersen on April 04, 2010, 11:36:46
Sælir félagar.

Góðan daginn Frikki þú bara vaknaður snemma.........sunnudagur kl 8,41
Það eru kanski páskaeggin sem hefur drifið þig  frammúr?
Kv.S.A.
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: SMJ on April 04, 2010, 11:53:59
Til hamingju með kók og prins nafni  8-)
Gaman að svona getraunum.
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: jkh on April 04, 2010, 15:31:37
Þetta er ekki 100 % rétt svo hann fær ekki verðlaun. :D
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: 1965 Chevy II on April 04, 2010, 15:55:57
Sælir félagar.

Góðan daginn Frikki þú bara vaknaður snemma.........sunnudagur kl 8,41
Það eru kanski páskaeggin sem hefur drifið þig  frammúr?
Kv.S.A.
Góðann daginn,nei ekki voru það eggin því börnin gistu hjá tengdó,við vorum ein heima og vöknuð kl 8:00......
...ellimerki sennilega.
Title: Re: Road trip, Getraun
Post by: S.Andersen on April 04, 2010, 21:01:26
Sælir félagar.

Já Frikki kanski ellimörk.og það er gott.

En ég ætla að ná í kók og prins hjá Kalla.Ég veit hvað vantar uppá
rétt svar.Vildi bara ekki hafa Óla Hemi í mannahópnum ,en við vorum
þarna þrír komnir yfir 30 ára múrinn og teljumst því menn.

Svo gæti myndin verið tekin 1989-1990 eða 1991 en held samt að það hafi verið 1990.

Kv.Sigurjón Andersen
ps. hlýt að vera búin að vinna núna??????