Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on March 30, 2010, 22:13:48
-
Jæja,
við ætlum að taka smá forskot á sumarið og keyra aðeins.
Það verður opnað kl 13:00 og keyrt til 16:00 nema að það mæti enginn þá keyrum við styttra en ef það verður fullt af fólki að keyra þá er hægt að hafa opið lengur.
Þar sem þetta er fyrsta æfing ársins þá verður frítt að keyra fyrir meðlimi KK. EN þeir þurfa samt að fara inn í hús og fylla út blaðið til að keyra og fá númer.
Aðrir klúbbar innan ÍSÍ borga 1000 kr.
Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskýrteni, hjálm og bíl sem er skoður. Ef bíll er með endurskoðun á eitthvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.
Ef eitthverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn
kv
Jón Bjarni
-
Gleðilega páska klúbbsmenn og konur...... =D>
Veðurspáin er nú ekkert alltof góð fyrir morgundaginn.... :cry:
gæti þó sloppið www.belgingur.is ](*,)
kv bæzi.....
-
Já, það er einhver væta í loftum.....ef svo fer hvenær verður næsta æfing?
-
flott veður, verður keyrt á eftir?
-
það verður keyrt.. 8-)
-
Snilld maður kíkir alveg klárlega..
Verst að maður á ekki hjálm annars hefði mig langað að prófa keyra [-X
-
Jæja,fáum við fréttir af fyrstu æfingunni og myndir kanski væri flott?Hvernig er/var brautin?.Vel mætt.?
-
ég var að koma heim.
Þetta var frábær dagur.
það voru 17 að keyra og það náðust eitthverjir þokkalegir tímar.
ég set þá inn á eftir
-
Takk fyrir mig í dag!
-
Tímarnir mættir á netið í þessum þræði..
listi yfir hverjir voru að keyra er í skjalinu líka :)
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44384.new#new
-
Gaman að mæta á staðinn og taka sín fyrstu run.
Held klárlega áfram að mæta!
Takk fyrir mig.
-
Ég vil þakka fyrir mig....
Alltaf jafn gaman \:D/
Keyrði nú bara á Nitto low profile götuslikkum sem gripu ekki neitt í kuldanum ](*,)
Nýju slikkarnir eru ekki komnir í hús.
En um að gera að mæta samt, enda var ég spenntur að sjá hvað vetrarvinnan myndi skila manni í bættum endahraða, og heilar 4 mph fékk ég.... \:D/
fór best í dag:
11.84@125.65 60ft 2.08
verður gaman að prófa á alvöru gúmmíi....
en sennilega verð ég að skipta um kúplingu fyrir sumarið...... :oops:
kv Bæzi
(http://farm3.static.flickr.com/2687/4493819619_f74eeb09e4_b.jpg)
stal þessari mynd á L2C vonandi í lagi