Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on March 30, 2010, 21:12:44

Title: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Moli on March 30, 2010, 21:12:44
Er að flokka og fara yfir Camaro skráningar sem ég á, og rak augun í þessa sem er af grænum '71 6-cyl Camaro. Virðast hafa verið í eigu sömu fjölskyldu frá 1976 og er afskráður 1998. Kannast einhver við þennan bíl á Akureyri, er hann ennþá til?  :-k

Quote from:
AI-118      
Camaro      
123871N 585363      
Grænn      

Eigendaferill      
12.10.1993   Steindór V Steindórsson    Flatasíða 8
20.9.1976   Steindór Valberg Kristfinnsson    Tjarnarlundur 5b


Skráningarferill      
4.3.1998   Afskráð - Að beiðni yfirvalda   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
20.9.1976   A805    Gamlar plötur

Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: R 69 on March 30, 2010, 21:35:46
Held að þetts sé bíll sem ég sá númerslausann þarna c.a. um aldamótin. Stóð við íbúðarhús, númerslaus, og það var gaman að sjá að hann var með keðjuför í hjólbogunum (eftir slitna hlekki).
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Kristján Skjóldal on March 30, 2010, 22:13:05
hann er hér í góðum höndum og ekkert að fara
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Moli on March 30, 2010, 22:16:44
hann er hér í góðum höndum og ekkert að fara

Snilld!  8-)

Lumarðu á mynd Stjáni?
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Kristján Skjóldal on March 30, 2010, 23:53:08
nei en ég skoðaði hann fyrir ekki svo löngu og hann er bara orginal 6 cil og fúlasta típa sem til er en mjög góður bill
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Brynjar Nova on March 31, 2010, 08:53:55
Held að þetts sé bíll sem ég sá númerslausann þarna c.a. um aldamótin. Stóð við íbúðarhús, númerslaus, og það var gaman að sjá að hann var með keðjuför í hjólbogunum  (eftir slitna hlekki).



Enda ansi mikið á keðjum á sínum tíma  :D
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: keb on April 01, 2010, 00:06:50
þetta finnst mér töff ...... að hann skuli vera til og enn með upphaflegu 6L vélinni !
Title: Re: 1971 Camaro á Akureyri
Post by: Daði S Sólmundarson on April 01, 2010, 17:10:22
Er þessi bíll með víniltopp?