Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: emm1966 on March 27, 2010, 09:18:33
-
Núna er undirbúningur fyrir Mustang sýninguna í Brimborgarhúsinu 17. apríl næstkomandi, komin á fullt skrið.
Ætlunin er að sýna 25 bíla í sal og aðra 20 á plani. Ráðgert er að sýna aðra bíla en í fyrra og ef menn vilja koma með ábendingar um bíla, sem hægt væri að sýna, sendið okkur þá E-mail á mustang@mustang.is.
Eins og í fyrra er þetta samstarfsverkefni Brimborgar og Mustang klúbbsins.
http://www.mustang.is