Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on March 26, 2010, 19:27:15
-
Hún verður haldin í Mest húsinu í norðlingaholti daganna 30 apríl til 2 maí.
Stefnan er sett á að sýna um 100 tæki af öllum gerðum.
Ef þú átt bíl sem þig langar að setja á sýningu hjá okkur:
Sendu þá póst á kvartmila@kvartmila.is
Þar sem við þurfum væntalega að velja úr bílum þá væri gott að fá þessar upplýningar í E-mailinu.
Hvernig tæki.
árgerð.
MYND
Bretingar.
Ef þið eruð með eitthverjar spurningar þá er hægt að senda mail, PM eða hringja í 847-3217.
Kv
Jón Bjarni
-
Ég myndi vilja fá að setja bílinn minn á þessa sýningu.
Pontiac Fiero 3.8L V-6 supercharged. Árgerð 1984. Áætluð hestöfl um 240-250.
-
Viljið þið fá bíla sem voru þarna í fyrra líka eða ?
-
Það er allveg möguleiki á því að það verða bílar frá því í fyrra á þessari sýningu