Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ramcharger on March 23, 2010, 12:31:53
-
Sælir.
Sendi fyrir nokkru síðan fyrirspurn um Oldsinn sem ég átti og hann endaði upp á skaga.
Þetta var Delta Royal 88 grár.
Það sem mig langaði að vita hvað varð um mótorinn úr honum :?:
Þetta var 350 Olds og var með límmiða á hægra ventlalokinu "Vagnhjólið".
Þetta var alveg gríðalega skemmtilegur mótor, allavega var það hjá mér :mrgreen: