Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: kromo on March 22, 2010, 14:45:04

Title: Chevrolet Blazer Lowrider project
Post by: kromo on March 22, 2010, 14:45:04
 Chevrolet Blazer Lowrider project

    Chevrolet Blazer S-10
    1985 - fornbíll, 10þ kall á ári í tryggingar og engin bifreiðargjöld
    Svartur
    Aflgjafi: Bensín
    2800cc - 138 hestöfl 203nm
    Skipting: Sjálfskiptur í stýri
    Ekinn 130.xxx mílur (209.xxx kílómetra).

    Búnaður:

    Semí körfustólar
    Rafmagn í rúðum
    Loftkæling
    AC

    Ástand:

    Rúllaður, einhvað rið, kanski 1 til 2 helgar fyrir laghentann
    þarf að breyta demparafestingum að aftan aðeins, púsla saman innréttingu og ryksuga kanski skipta um teppi. setja toppklæðningu í, hún fylgir með...
    Búið er að fara yfir bremsur og skipta um það sem skipta þurfti um

    Frekari upplýsingar:

    fylgja 4 dekk á felgum
    ásamt fuuuullt af varahlutum
    nýjir stillanlegir gasdemparar
    LUND skyggni

    Áhvílandi: 0 kr.
    Afborganir: 0 kr.

    Skoða skipti

    Verð: TILBOÐ

    Hafið samband í síma 8467008 eða í gegnum johannesmagni@visir.is

    - Jóhannes Magni

(http://i974.photobucket.com/albums/ae224/jmagni/blazer/Mynd066.jpg?t=1268504381)
(http://i974.photobucket.com/albums/ae224/jmagni/blazer/Mynd068.jpg?t=1268504473)
Title: Re: Chevrolet Blazer Lowrider project
Post by: kromo on March 23, 2010, 21:19:41
50þ þangað til á föstudag án 17" felgnana, verður á original felgum
Title: Re: Chevrolet Blazer Lowrider project
Post by: kromo on March 25, 2010, 08:15:51
Það er hægt að fá hann á 35þ án cd spilara, Lund skyggnisins og 17"