Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bílabúğ Benna on March 18, 2010, 17:59:54

Title: Frumsıning á Porsche 911 Sport Classic
Post by: Bílabúğ Benna on March 18, 2010, 17:59:54
(http://www.benni.is/myndir/sportclassic1.jpg)

Frumsıning á Porsche 911 Sport Classic

Næstkomandi laugardag mun Bílabúğ Benna frumsına Porsche 911 Sport Classic.  Şessi bíll er framleiddur í ağeins 250 eintökum en okkur tókst ağ fá einn slíkan í sıningarsal okkar á Vagnhöfğa.  Şessi bíll er sérsniğinn fyrir dygga ağdáendur Porsche şar sem endurvakin eru şekkt hönnunaratriği úr sögu Porsche.  Ekkert var til sparağ í tæknişáttum en bíllinn er í grunninn hlağinn búnaği, svo sem keramikbremsum, “ducktail” afturvæng, læstu afturdrifi, 19” svartmáluğum Fuchs felgum og leğurklæddri innréttingu.


(http://www.benni.is/myndir/sportclassic3.jpg)

Porsche 911 Sport Classic verğur til sınis í Porsche salnum Vagnhöfğa 23, laugardaginn 20. mars.  Opnunartími er frá kl. 12 – 16.