Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Toni Camaro on March 17, 2010, 17:32:51

Title: Bensíndælu vesen í Trans am
Post by: Toni Camaro on March 17, 2010, 17:32:51
Ég er nú ekki nógu klár í svona rafmagnsdóti en ég er semsagt með Trans am '88 305 TPI og fæ ekki straum á bensíndæluna þegar ég starta bílnum, relay virðist í lagi og búinn að athuga með öll öryggi en ekkert gerist. það eru 3 vírar sem koma úr dælunni svartur, bleikur og brúnn. dælan fer í gang ef ég tengi brúna beint á geymir og bíllinn fer í gang. getur verið að sé farinn í sundur einhver vír sem gefur straum á relyið?

Kv. Anton
Title: Re: Bensíndælu vesen í Trans am
Post by: Kristján F on March 17, 2010, 22:09:38
Prófaðu að beintengja jörðina á realyinu og mældu svo hvort ekki komi straumur  í brúna vírinn þegar þú startar.