Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SPRSNK on March 16, 2010, 22:55:21

Title: Dekk / slikkar
Post by: SPRSNK on March 16, 2010, 22:55:21
Hvaða dekk eru að koma best út á brautinni að ykkar mati fyrir Muscle bíla 500-600+ hp?

Ég er að hugsa um 3754 MT ET Street 28x11,5-15LT eða 3757R MT ET Street Radial P325/50R15 á Bogart felgum

Með von um góð svör!

Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: 1965 Chevy II on March 16, 2010, 23:02:36
Sæll,gleymdu street radial með svona afl,það þarf vel preppaðar brautir til að þau bíti,ET street og Hoosier quick time pro eru bestu D.O.T dekkin,því stærra því betra að sjálfsögðu.ET DRAG og sambærilegir slikkar eru bestir fyrir okkur en þau eru ekki D.O.T merkt.

Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: SPRSNK on March 16, 2010, 23:16:18
Ég er ekki með flokkaskiptinguna á hreinu  :oops

Ég er að velta ET Street slikkum fyrir mér en gæti vel hugsað mér ET Drag

Í hvaða flokki lendir Shelby á ET Drag?
Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: Kiddi on March 16, 2010, 23:26:00
Sammála Frikka. Bias ply slicks :!:
Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: ÁmK Racing on March 16, 2010, 23:28:27
Hæ ég held að ef þú ert a true slikkum þá þarftu að fara í GF.En á ET STREET ertu góður í GT því best sem ég veit.Kv Árni :)
Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: bæzi on March 17, 2010, 07:30:37
ET street

og GT

 \:D/

Bæzi
Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: SPRSNK on March 21, 2010, 04:15:31
Til að vera tilbúinn í hvað sem er þá ætla ég að hafa þessi á lagernum fyrir sumarið:

MT ET Street Radial P325/50R15
MT ET Street 28x11,5-15LT
MT ET Drag 28,0/11,5-15
Title: Re: Dekk / slikkar
Post by: bæzi on March 21, 2010, 13:55:18
Til að vera tilbúinn í hvað sem er þá ætla ég að hafa þessi á lagernum fyrir sumarið:

MT ET Street Radial P325/50R15
MT ET Street 28x11,5-15LT
MT ET Drag 28,0/11,5-15


Það er keppniss.....

þá ertu líka fær í flestan sjó.... :mrgreen:

kv bæzi