Markağurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Comet GT on March 16, 2010, 19:19:47
-
til sölu 5 gata felgur og 30 tommu dekk, original undan Suzuki Sidekick. Felgurnar eru 15 tommu háar og 8 tommu breiğar. Dekkin eru rúmlega hálfslitin, fín sem sumardekk.
Verğ á settinu, 25000 kall.
Er á Akureyri.
S: 847-9815 Palli