Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 12, 2010, 17:46:27
-
Sælir félagar,
Það var að bætast í vegriðshrúguna og nú þarf að sortera hrúguna og fara yfir þetta ofl.
Mæting eftir hádegismatinn,hlökkum til að sjá sem flesta. =D>
-
Mæti... jafnvel með köku
-
Flott Jóakim en þú færð nú lítið að vinna því þú verður á námskeiðinu með okkur hinum. :wink:
-
Stjórnin þakkar fyrir góðan vinnudag,Addi og pabbi hans komu og löguðu þakpappann eins og hægt var,Rúdólf,Stebbi,Ingó,Gunni,Bjössi og Ari sorteruðu vegriðið og niðurstaðan að það eru til um 120m af tvöföldu vegriðið í beggja vegna við brautina.
Við þökkum Hálfdáni fyrir gott námskeið sem snéri að keppnishaldi og þökkum fyrir góða mætingu.
-
Vildi að ég hefði getað komið :-(
en frábært að heyra stöðu mála =D>
-
maður hefði mætt ef maður nennti að skoða spjallið daglega :D
mætti hafa aðeins lengri fyrirvara næst fyrir okkur sem kíkja á nokkra daga fresti ;)
-
Tek undir með Davíð, endilega hafa meiri fyrirvara. Ég reyni að mæta næst.
-
Já þetta var ákveðið í skyndi á fimmtudeginum,við reynum að hafa meiri fyrirvara næst. O:)