Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 10, 2010, 18:13:47
-
Sælir félagar,
Nú er komið að árshátíð Kvartmíluklúbbsins og verður hún haldin þriðja apríl kl 20:00 á Gamla Vínhúsinu (áður A.Hansen) í miðbæ Hafnarfjarðar.
Við höfum sal útaf fyrir okkur á efri hæð þar sem þjónað er til borðs mat og drykk fram eftir öllu og einnig er bar á efri hæðinni.
Við verðum með viðurkenningar til félagsmanna sem borið hafa af á liðnu ári og jafnvel frumsýnum reglunefndina ef vel tekst til :mrgreen:
Matseðillinn sem er í boði lýtur svona út:
Forréttur : #1 Villisveppa súpa eða forrétt #2 Nauta Carpaccio
Aðalréttur : #1 Piparsteik franskar og bernaise eða aðalréttur #2 Nautasteik franskar og bernaise sósa.
Eftirréttur : Vanilluís
Verð á þriggja rétta máltíð með piparsteik með frönskum og bernaise 2600kr á mann og með nautasteik með frönskum og bernaise er verðið 2900kr á mann.
Endilega skráið ykkur sem fyrst og takið fram fyrir hvað marga og hvaða forrétt og aðalrétt þið viljið,þið getið sent mér einkapóst hér eða sent á netfangið fridrikdan (hjá) simnet.is
Skráningarfrestur er til 28 mars en því fyrr því betra [-o< O:)
Setjið kennitölu ykkar í skýringu.
Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr
Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
www.gamlavinhusid.is
-
Ég held að þetta sé engin spurning! =D> =P~ =P~ =P~
-
Vinna ](*,) efastum að eg fá launalaustfrí :cry:
-
Það liggur við að maður gangi í KK og geri sér ferð bara fyrir matseðilinn, þetta er glæsilegt =D>
-
Helvítis djöfull að komast ekki ](*,)
Er þetta ekki laugardsagurinn um páskahelgina?
-
Jú páskahelgin,kvartmílufólk er vant því að vera heima um páska vegna páskasýningarinnar sem var árum saman :mrgreen:
-
Bölvaðar fermingar :mad:
-
Mun því miður vera í bátnum á leið til DK með Van'inn.. annars hefði ég klárlega mætt(þegar ég væri búinn að borga ársgjaldið auðvitað :lol:)
-
Líkur á að maður mæti ;)
-
Skráður ;)
-
:smt023
Skráður ;)
-
Sælir,
Jæja skráningin gengur bara vel og ég vill biðja þá sem eru búnir að bóka sig að millifæra á reikning okkar við tækifæri og Kvartmíluklúbburinn gerir svo upp við Gamla Vínhúsið.
Setjið kennitölu ykkar í skýringu.
Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr
Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
-
Sælir,
Jæja skráningin gengur bara vel og ég vill biðja þá sem eru búnir að bóka sig að millifæra á reikning okkar við tækifæri og Kvartmíluklúbburinn gerir svo upp við Gamla Vínhúsið.
Setjið kennitölu ykkar í skýringu.
Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr
Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Sælir félagar,
ég minni á skráningarfrestinn sem er til 28 mars, við erum komnir með hátt í 30 manns og það er talan sem ég pantaði fyrir en
það er ekkert mál að bæta við uppí 50 hræður,ég hvet alla til að mæta,þetta verður skemmtilegt,gott að sletta aðeins úr klaufunum. :mrgreen:
-
PS það er ekkert mál að borga eftir mánaðarmót :wink:
-
31 skráður og fjölgar enn 8-)
-
24.5 tímar eftir af skráningarfrestinum... Allir að skella sér á árshátíð!! :D
-
Nema þetta sé til en ekki með 28.mars.. ég veit það ekki...
-
Jújú allt opið ennþá og jafnvel aðeins áfram 8-)
-
Ég fékk grænt ljós hjá Gamla Vínhúsinu að hafa opna skráningu til miðnættis á fimmtudag,ég þarf að tilkynna fjöldann fyrripart föstudags. \:D/
Munið að millifæra á kvartmíluklúbbinn. 8-)
-
Næst síðasti dagur í skráningu 8-)
-
Mér var sagt áðan að það sé í boði að fá bakaða kartöflu í staðin fyrir franskar ef fólk vill,það þarf bara láta vita við pöntun á drykk. =D>
-
Ég minni fólk á að leggja inn fyrir matnum :
Setjið kennitölu ykkar í skýringu.
Piparsteik 2600kr
Nautasteik 2900kr
Reikningsnúmerið er:
1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
-
Mér var sagt áðan að það sé í boði að fá bakaða kartöflu í staðin fyrir franskar ef fólk vill,það þarf bara láta vita við pöntun á drykk. =D>
Ja sæll er það issue á árshátið baked or ???? þið eruð og hafið alltaf verið skrítnir og ekki breytist það!!!!
-
:mrgreen: Ekkert issue hjá mér hehehe
-
Jæja þetta var bara gaman,ágætis matur og góð mæting.Menn gríðar hressir.
Það var þó óvæntur "glaðningur" að fá þessa þúngarokks tónleika þarna á miðnætti :mrgreen: en ég hafði ekkert
verið látinn vita af því.
Ég á eftir að skamma þá aðeins fyrir það en að öðru leiti þakka ég bara fyrir góða mætingu og gott kvöld.
-
þakka fyrir mig
þetta var samt einkennileg hljómsveit, þeir komu og stilltu upp öllum græjum og svo byrjuðu þeir á því að fara í pásu...........sem var örugglega bara ágætt.
en þetta var fínt kvöld
-
Þetta var flott kvöld og þakka ég bara kærlega fyrir mig :D
þetta var samt einkennileg hljómsveit, þeir komu og stilltu upp öllum græjum og svo byrjuðu þeir á því að fara í pásu...........sem var örugglega bara ágætt.
Þeir hefðu nú alveg mátt vera lengur í þessari pásu sinni !
-
Takk fyrir mig frábær veisla og góður matur
kv.
Ari Jóhannsson
-
Ljómandi gott allt saman, takk fyrir mig! 8-)
-
Takk fyrir mig :)