Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ElliDúdú on March 09, 2010, 13:48:27

Title: Bronco II, ásamt varahlutum. Vélarlaus.
Post by: ElliDúdú on March 09, 2010, 13:48:27
Til sölu er Bronco II árg. ´84.
Bíllinn er með einhverja boddyhækkun, fín stigbretti úr áli, og gúmíkannta. Smá tjónaður að framan (grill, H-ljós, H-bretti og skemmt húdd). Innréttingin er blá og nokkuð fín. Bíllinn er einlitur, eiginlega vínrauður.
Hann er vélarlaus, en síðast var smallblock ford V8 í honum(302). C4 skipting sem virkaði þegar motorinn var tekinn úr er enn í bílnum, ásamt millikassanum og hásingunum.
31" negld dekk á white spoke stálfelgum eru undir bílnum.

Á til nýja bremsuklossa (enn í kassanum) að framan í svona bíl, skilst að passi í fleiri týpur (Ranger og Explorer?)
Á einnig til tvo blöndunga fyrir 302 eða sambærilegt.

Uppl. í síma 615-1779
-eða email, ir892@hotmail.com