Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 08, 2010, 23:51:21
-
Sælir,
Ég setti mig í samband við Eurodragster eftir að Hálfdán setti link hér inn á síðuna.
Við erum komir á kortið hjá þeim :
http://www.eurodragster.com/links/address.asp
Einnig bað Simon um að fá að birta keppnisdagatalið okkar og ég sendi það að sjálfsögðu,
Big Fish hans Þórðar vakti athygli hans á forsíðu KK og hann langar að gera frétt um hann
en ég sá að það stendur SOLD við myndina á síðunni hans Þórðar svo ég þarf að hringja í hann.
Einnig ætla ég að tala við Simon um að fá að skrifa frétt um Klúbbinn og brautina og vonandi fáum við frétt um okkur
á Eurodragster,það væri ekki amalegt á 35 ára afmælisári Kvartmíluklúbbsins.
-
Glæsilegt \:D/
-
Flott framtak =D>
-
Mjög flott framtak, verst að þeir skilja ekki skrifin sem fara hér fram. ](*,)
En myndir geta sagt mörg orð.. ef þeir finna þær hehe
-
Það er ekki aðalmálið að þeir skilji spjallið heldur að dagatalið og klúbburinn skuli vera komnir á síðuna,
það gætu komið ferðamenn að kíkja á okkur og jafnvel þegar við erum komnir með guard rail alla leið og allt
í toppstand að það kæmu hér keppendur að utan,það væri hrikalega skemmtilegt.