Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 04, 2010, 14:25:37
-
Heitt á könnunni,allir velkomnir.
-
um að gera að mæta og ræða heitustu málinn í kvartmiluheimum í dag yfir kaffibolla :D
-
Hefði haft gaman af því að mæta en einkaþotan er því miður ekki aðgengileg í kvöld
-
já það er vonadi að sem flesstir mæti og skiftist á skoðunum um þetta heita spjall mál sem virðist vera að skemma allt fyrir kk :idea:
-
Það er allt í góðu hjá KK það eru aðalega þeir sem eru ekki í KK sem eru alveg eyðilagðir yfir þessu.
-
búinn að skella í skúffuköku 8-)
-
Glæsilegt Kimi =D>
-
búinn að skella í skúffuköku 8-)
góður
-
Það er allt í góðu hjá KK það eru aðalega þeir sem eru ekki í KK sem eru alveg eyðilagðir yfir þessu.
ertu sem sagt að segja að allir í kk séu með því að loka spjalli :?:
-
Takk fyrir góðann fund félagar og hörku fína skúffuköku frá Kimi :mrgreen:
-
Er ekki gott að þakka fyrir það sem gott er gert.(góð kaka)
Gamann að sjá ólíklegustu menn ræða samann í mesta bróðerni í kvöld
og vonandi er þetta það sem koma skal að allir séu félagar í þessum ágæta klúbbi
vonandi er þetta mórallinn sem
við allir viljum sjá á næstu fundum .að menn séu að ausa úr sýnun viskubrunnum
því hjá mörgum er nóg til að visku og leiðbeiningum að fyrir unga áhugamenn
um kvartmilu þá er þetta rétti staðurinn til að fræðast og hafa gaman af. :lol: