Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Tobbi Braga on March 03, 2010, 21:13:10
-
Hæhæ getur einhver sagt mér gatadeilinguna á felgum undir Ford Galaxie 67 árgerð????? :-"
-
Sæll
Gatabilið á Ford Galaxie 1967 er 5x4.5.
Kv. Boggi
-
er það nokkuð það sama og á 64 modelinu?
-
já ætti að vera það það eina sem ég hef rekið mig á að ef að ég er með felgur af eldri bíl á yngri þá er misstórt gatið í miðjunni en það er held ég um 68 sem það stækkar