Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: T/A on March 02, 2010, 22:30:38
-
Sæl öll,
Veit einhver í hvaða verslun er að finna mikið úrval gleröryggja (í mismunandi stærðum og lengdum) í gamla bíla?
Kveðja,
Kristján Pétur
-
Sæll,
Íhlutir og Miðbæjarradíó ættu að eiga þetta.
-
Sæll,
Takk fyrir þetta. Ég prófa þar.
Kv. Kristján