Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: aronf on March 01, 2010, 14:07:40
-
Daginn,
Mig vantar vacuum pumpu sem passar í Vitöru 96 1,9 Disel eða varahluti úr einni slíkri.
Það stendur Carbureibar á gömlu pumpuni en ég finn engar partasölur útí heimi sem eru með eina slíka þannig, þannig ég ætla nú bara að freista gæfunar hér á spjallinu.
Endilega hafa samband, maðurinn í umboðinu sagðist halda að þetta sé peugeot vél þannig pumpa úr einum slíkur passar kannski, en ég er búinn að vera að skoða það á netinu líka og þær eru ekkert svipaðar en ég veit svosem ekki hvortað ég hafi hitt á rétta staði á veraldarvefnum...