Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Árni Elfar on February 28, 2010, 03:21:31

Title: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: Árni Elfar on February 28, 2010, 03:21:31
Er búinn að leita lengi að svona bíl. Afi gamli keypti glænýjann svona Camaro í denn með þessu sama lúkki. Stóð alltaf fyrir utan Bugðulæk 7 Rvk,,,ef einhver man eftir honum. Gamall kall með hatt að keyra :lol:
Kallinn átti hann ansi lengi..veit ekki hvar hann endaði en hann var alveg eins og þessi.
Hann bað syni sína að panta kraftmikinn bíl fyrir sig frá US,,,eitthvað sem mundi koma honum snarlega uppí bústað........þeir pöntuðu einn svona =D>
(http://cache-09.gawkerassets.com/assets/images/12/2010/02/500x_largest_camaro_collection_world_52.jpg)
Title: Re: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: Belair on February 28, 2010, 03:34:58
numer og liturinn á honum  :?:
Title: Re: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: JHP on February 28, 2010, 10:08:30
numer og liturinn á honum  :?:
Ertu nokkuð litblindur  :lol:
Title: Re: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: Árni Elfar on February 28, 2010, 11:21:08
numer og liturinn á honum  :?:

Gæti svo sem reynt að grafa upp númerið.
En hann var alveg eins á litinn og þessi á mynd,,svart,hvítt orange strípur,rautt leður, kom svoleiðis orginal.
Heltöff bíll þá.
Title: Re: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: Firehawk on February 28, 2010, 13:47:20
Þetta er RS Camaro, þeir komu með svona litasamsetningu.

-j
Title: Re: Camaroinn hans afa gamla?
Post by: 954 on March 01, 2010, 14:20:32
RS 78 eða 79