Kvartmílan => Ford => Topic started by: Raggi- on February 25, 2010, 21:26:39
-
Vantar að finna repair manual fyrir Ford E-series í kringum '87 árgerðina.
Ef einhverjir Ford fróðari menn gætu sagt mér hvar ég get fundið þetta annaðhvort á netinu eða bara handbók sem ég gæti keypt fyrir lítið einhverstaðar á Íslandi, þá væri það afskaplega vel þegið að fá slíkar upplýsingar. Er búnað leita eikkað á netinu en virðist ekki geta fundið þetta þar í niðurhalanlegu formi.
Þetta er Ford E-150, 5.8 351w, árgerð 1987 til að hafa þetta nákvæmt.
Öll skítköst eða off topic afþakkað..
Kv. Raggi.. :wink:
-
http://www.haynes.com/products/year/1969/make/Ford/model/Econoline%20E-350/productID/174
kv
Björgvin
-
(http://i.ebayimg.com/14/!Bl2hWEgBmk~$(KGrHqMOKikEtlYK!F9cBLdWeOo30w~~_35.JPG)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1987-Ford-Truck-Pickup-Econoline-Bronco-Shop-Manual_W0QQitemZ360237011718QQcmdZViewItemQQptZMotors_Manuals_Literature?hash=item53dfcc9306
(http://pix.faxonautolit.com/1987EconolineEVTM.JPG)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1987-Ford-Econoline-Club-Wagon-Electrical-Vacuum-Manual_W0QQitemZ400105293954QQcmdZViewItemQQptZMotors_Manuals_Literature?hash=item5d28224882
(http://img.auctiva.com/imgdata/1/0/1/4/7/6/9/webimg/218591864_tp.jpg)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/FORD-ECONOLINE-85-86-87-88-89-90-91-92-SERVICE-MANUAL_W0QQitemZ220560218854QQcmdZViewItemQQptZMotors_Manuals_Literature?hash=item335a69dae6
(http://i.ebayimg.com/23/!Bl3Bkig!2k~$(KGrHqYH-CwEttJ1q)WlBLdYYqkZlg~~_35.JPG)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1987-Ford-Light-Truck-Shop-Manual-Bronco-Econoline_W0QQitemZ260552389446QQcmdZViewItemQQptZMotors_Manuals_Literature?hash=item3caa21f346
-
ætti nú að vera til sölu i n1 uppá höfða minnir að ég hafi keypt mina þar :D
-
Flott að vita hverju nákvæmlega ég er að leita að, þ.e.a.s. "Ford Full-size Vans Haynes Repair Manual covering Econoline E-100 thru E-350 with gasoline engines for 1969 thru 1991". Vildi helst fá þessa bók, en hún fæst ekki í N1 uppá höfða. Og svo er ég ekki svo klár á netviðskipti að ég leggi í slíkt. Væri æðislegt ef einhver hér vissi hvort/hvar hún fæst á landinu eða ef einhver hérna ætti þessa bók til að selja mér eða a.m.k. svo ég gæti ljósritað afrit af henni að hluta eða alla.