Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: bjoggi87 on February 23, 2010, 00:10:32
-
veit einhver um charger´inn sem var á ársskóssandi? minnir ađ hann var svartur eđa rauđur og veit einhver hvernig ástandiđ er á honum og ef einhver á nýjar myndir ţá má hann gjarnan setja ţćr inn og veit einhver hvort vćri hćgt ađ fá hann keyptann?
međ fyrirfram ţökkum
björgvin helgi valdimarsson
-
Eitthvađ um hann hér (á síđu 1 og 2):
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=37009.0
-
eigandinn er víst teingdur dópi og frekar erfiđur viđueignar var siđast ţegar ég vissi bak viđ rimlahliđ :-" :D
-
Hann var nú bara fyrir stuttu ađ auglýsa orange 70 cammann hérna á spjallinu og ţađ
er sennilega hćgt ađ finna númeriđ hjá honum ţar, hann er örugglega alveg eins til ađ
láta chargerinn einsog cammann