Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: cecar on February 22, 2010, 21:33:20

Title: Polaris Indy Storm "98
Post by: cecar on February 22, 2010, 21:33:20
Til sölu Polaris Indy Storm "98 800cc Tjúnuð vél er ca 170-180 hö (orginal 140 hö), nýlegt belti og reim, öflugri nýleg kúpling, plastskíði, brúsagrind og eitthvað fleira, sleðin ríkur alltaf í gang í fyrsta starti.
Verð 300.000- kr
Frank S: 844-5222
Title: Re: Polaris Indy Storm "98
Post by: cecar on February 25, 2010, 21:58:27
Nú er kominn snjór fyrir þenna  :P