Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gunni7 on February 21, 2010, 03:01:06
-
Til Sölu
Fullbreyttur Toyota Land Cruiser 90 árgerð 1997. Mikið endurnýjaður og útbúinn alls þess helsta sem þarf á fjöll. Búinn að vera í okkar eigu í rúm 4 ár.
Upplýsingar um bílinn
Tegund............ Toyota.
Undirtegund...... Land Cruiser 90.
Árgerð ............. 1997.
Ekinn ............... 200 þús. km.
Vélarstærð ....... 3000 cc.
Gírskipting ........ Beinskiptur.
Eldsneyti........... Dísel.
Hurðafjöldi ........ 5 dyra.
Litur ................ Dökkgrænn.
Drif ................. Fjórhjóladrif.
Innrétting ........ Gráblá Leðurinnrétting.
Sætafjöldi ........ 8 manns (úrtakanleg öftustu sæti).
Dekk / felgur..... 38“ Arctic Trucks dekk á Arctic Trucks álfelgum.
Olíutankur ........ Aðaltankur 90L og aukatankur 90L samtals 180L eldsneytisrými.
Ástandslýsing..... Skoðaður 2011.
Staðalbúnaður
ABS hemlar - Rafmagn í rúðum – Vökvastýri – Veltistýri – Heilsársdekk – Álfelgur – Hiti í sætum – Leðuráklæði – Brettakantar – Dráttabeisli – Prófílbeisli að framan – Framdrifslæsing – Læsingar – Hlutföll – Höfuðpúðar – Stigbretti – Fjarstýrðar samlæsingar – Geislaspilari – Útvarp – Líknarbelgir – Rafdrifnir speglar – Smurbók – Upphækkaður – Vindskeið – Gluggahlífar – Þakbogar – Þverbogar.
Aukabúnaður
Aukatankur 90Lítra með dælu inná aðaltank.
Rafmagnslæstur framan og aftan
Hlutföll 4:88
Kastaragrind
CB talstöð
VHF talstöð
GPS tengi.
IPF Super Rally há og lág geisla kastarar frá Bílabúð Benna 2 Stk.
IPF Super OffRoader kastarar frá Bílabúð Benna 2 Stk.
AT dekk og AT álfelgur.
Samlitur kassi á afturhlera með festingu fyrir tjakk, álkall og skóflu.
Öll tengi fyrir spil framan og aftan
Þakbogar og þverbogar
Vinnuljós á topp 2 Stk.
Samlitur Spoiler.
Filmur.
Rafmagnstengi undir framsæti 230V.
Webasto olíumiðstöð.
Þjófavörn frá Rattler.
Endurnýjað
Nýtt hedd sett í hjá Kistufelli.
Ný tímareim.
Ný kúpling.
Nýjir Rafgeymar.
Ný stigbretti.
Og margt fleira, MIKIÐ endurnýjaður!
(http://c3.ac-images.myspacecdn.com/images02/149/l_b6f3afcf092d42cda01836beff5186ee.jpg)
(http://c3.ac-images.myspacecdn.com/images02/118/l_35fdb543ad5148c6b17e328468d7f7fa.jpg)
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images02/144/l_6809d0807c2d4c4cb110955293305653.jpg)
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images02/133/l_3e524e156aa24d2c9261dadbeda910f7.jpg)
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images02/143/l_b34e6b7d38644f688ec1010bec4d4d39.jpg)
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images02/136/l_9a972dd51c344d81aaa303fbd1d1f9d1.jpg)
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images02/130/l_07a06293d7594e2b81bac238248a84c9.jpg)
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images02/118/l_00adc0f137064d84a02d605fd3422593.jpg)
Söluverð
Verð ............ 1890 þús.
Skipti ........... Skoða skipti á ódýrum smábíl upp að 350þús.
Áhvílandi ...... 0 kr.
Afborganir .... 0 kr.
Eggert H
s.8479770 eða 5517256.
-
ttt