Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gísli Camaro on February 19, 2010, 00:11:54
-
Er með bíl sem er með olíudrullu í vatnsrásum vélarinnar eftir ónýta heddpakkningu. er e-h sem vélarskolar hér á landi eða er til e-h efni sem leysir upp olíudrullu án þess að eyðileggja pakkningar og þess háttar?
Vantar efni til að setja út í kælivatnið og láta bílinn hitna og svo taka allt af og endur taka eins oft og þess þarf.
vitiði um e-h svona efni og vitiði um e-h sem getur kannski bara vélaskolað með e-h tólum?
-
Sæll.. ég hef aðeins lent í því í vinnunni að skola út kælikerfi á Volvo Penta vélum.
Þá byrja ég á því að skola í gegn með heitu vatni, látið ganga pínu og hleipt af.
2. Olíuhreinsir inn, láta ganga smá og skola vel út með heitu.
3. Sett vatn og Oxalic síra inná vél og hún keyrð til hita, tappað af og skolað út með vatni.
4. Næst þarf að setja natrium carbonat inná vélina til að neutraliza síruna og skola það svo vel út með vatni nokkrar umferðir.
-
Sæll.. ég hef aðeins lent í því í vinnunni að skola út kælikerfi á Volvo Penta vélum.
Þá byrja ég á því að skola í gegn með heitu vatni, látið ganga pínu og hleipt af.
2. Olíuhreinsir inn, láta ganga smá og skola vel út með heitu.
3. Sett vatn og Oxalic síra inná vél og hún keyrð til hita, tappað af og skolað út með vatni.
4. Næst þarf að setja natrium carbonat inná vélina til að neutraliza síruna og skola það svo vel út með vatni nokkrar umferðir.
:smt017 :D
-
þetta er bara samkvæmt leiðbeiningum Volvo Penta og ætla ég ekki að akveða hvort það á við í þessu tilfelli.
Oxalic sýra og natrium carbonat eru efni sem ég fékk í sjöfn.
Neutraliza = eiða áhrifum.
notað í setningu = natrium carbonat er svo notað til að eyða áhrifum sýrunnar. :D
-
:smt023 :D