Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Bláa tröllið on February 17, 2010, 23:37:38

Title: Volvo s80 tvin turbo
Post by: Bláa tröllið on February 17, 2010, 23:37:38
hef til sölu volvo s80 ameríkubíl, línu6 tvin turbo intecooler, er á 17" volvo (R) felgum. Árgerð 1999, ekinn 140 þús mílur, nýjar túrbínur, hedd upptekið af ljónstaðarbræðrum og margt fleira viðhald á bílnum er mjög gott.  Skoða öll skipti. er skoðaður 10 og á næst í skoðun í júlí.  er í toppstandi
Sími 848-4308 eða p-mail aðeins áhugasamir