Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Comet GT on February 15, 2010, 18:28:04
-
Sælir. Var að vafra aðeins í gegnum Bílavefinn hans Mola og rakst á þennan bíl, sem að ég man ekki eftir að hafa séð neitt um.
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=54&pos=166
Getur einhver frætt mig aðeins, það kemur þarna fram að hann sé í Hörgárdal, veit einhvern eitthvað nánar?
Kv Sævar Páll
-
ég er 99% viss um að þessi hafi verið pressaður hjá hringrás á akureyri sem er bara mjög fúllt. sá hann þar síðasta sumar en skoðaði hann ekkert nánar.
alltaf leiðinlegt þegar svona molar fá svona endalok :evil:
-
ég held að hann sé enþá þarna sem þessi mynd er tekinn :-k
-
ég held að hann sé enþá þarna sem þessi mynd er tekinn :-k
Guest_Anton [Feb 21, 2007 at 03:38 PM]
Þetta er Torino sem stendur á beit í Hörgárdal
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_torino.1...jpg)
-
en ef svo er, er hann þá ekki alveg hand ónýtur af riði.
en gaman væri að komast að því, en ég get samt næstum því hengt mig á að það sé þessi sem ég sá í sumar. sami litur og ford torino, eru örugglega ekki margir með þetta paint job :evil:
nú er bara að hvetja menn til að ná því gulli sem situr úti áður en þetta verður pressað :!: :!: :!:
ég náði mínum af beit og nú er hann kominn í skúrinn :D
-
Það er lokað á þessa síðu :-(
-
Það er lokað á þessa síðu :-(
ah hun virkar hja mer
-
Ef þú ert í vinnunni Andrés þá getur þú ekki skoða myndina,
þar sem við getum ekki skoðað www.bilavefur.net hjá okkur í vinnunni.
-
ég held að hann sé enþá þarna sem þessi mynd er tekinn :-k
Nei, það er búið að henda þessum.
kv
Björgvin
-
þá er þetta bíllinn sem eg sá.