Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: thecrow on February 13, 2010, 22:29:52
-
Ekki veit einhver hvar Hvíti 1-Gen billinn gæti verið niður kominn.
Það var kominn 302 í huddið svaka fint og sílsa púst.
-
hann stendur í hafnafirði
-
Er í flottri uppgerð í hfj
-
Það er 2.gen bíll :wink:
-
er það rauði 1987 billinn með Ford 289
-
Bíllinn sem ég er að tala um Er hvítur að lít og var smíðaður á Höfn á sínum tíma. Það er í honum 302
-
Þessi rauði er hvíti bíllinn í HFJ, og síðast þegar ég vissi var hann með 289 undir húddinu
-
Báðir Bilarnir voru smíðaðir á Höfn
1gen billinn var með 302 úr ltd,síðast þegar eg frétti af honum var hann í Keflavík
2gen billinn er með 289 úr thunderbird
og er semsé orðinn hvítur í dag var einmitt að tala við eigandan að honum.
-
Það væri nú gaman að fá að sjá myndir af þessum bílum, og útkljá hvort um sé að ræða 1.gen og eða 2.gen og eða bæði!!!
Ég átti meðal annars 1.gen um 1990 og er mjög hrifinn af þessum bílum.
Sá bíll dagaði upp á geymslusvæðinu um 2001-3 ef ég man rétt.
Skemmtilegir akstursbílar, en vantaði aðeins fleiri hross í húddið.
kv Aðalsteinn Már
-
Nú jæja þá veit ég það. Minnti bara svo endilega að það var talað um 302 í honum, en ekki þar fyrir þá er þetta eitthvað frá Ford svo ekki furða ég sjái ekki mun á kúk og skít.
HAHAHAAA nú verða einhverjir brjálaðir :lol:
En þessi Rx7 er alveg svakalega falleg hjá stráknum sem á hana og viss um að hún svín virkar hjá honum.
-
Síðast þegar ég vissi átti strákur að nafni Guðmundur þessa með 289 í húddinu og er hún 2.gen hvít að lit. Hina veit ég ekkert um
-
Svona leit 1gen bíllinn út 1981 árgerð
-
Já Gummi er með 2gen