Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Bilabjossi on February 12, 2010, 23:47:27

Title: 69 mustang mach 1
Post by: Bilabjossi on February 12, 2010, 23:47:27
var að koma ofan af höfða að sækja skiftingu sem var að koma að norðan .þar var svaðalegur mach 1 69 að koma i bæinn hvitur og storglæsilegur .vill oska nyum eiganda til hamingu með billinn \:D/ 8-)
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Björgvin Ólafsson on February 13, 2010, 00:02:17
Já, til hamingju..........

(http://farm5.static.flickr.com/4053/4351831903_0e2a1774cd_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Moli on February 13, 2010, 01:17:49
Ekki gleyma að bíllinn er original "S" code, með 390 og 4 gíra, nýi eigandinn hefur alltaf verið smekksmaður!  8-)
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Maverick70 on February 13, 2010, 09:49:31
já hann veit sko hvað hann vill, óska honum innilega til hamingju með svakalega flottan bíl, það var kominn tími á þetta!!!!
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: RO331 on February 13, 2010, 11:17:08
Nýi eigandinn að rifna úr stolti  8-)

(http://farm5.static.flickr.com/4040/4352759045_bfed2928d2_o.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4035/4353506890_ccd5895d34_o.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2742/4353507056_5378857926_o.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2678/4352759593_d7b4c82f61_o.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2724/4353507418_4b1008cde6_o.jpg)

Til hamingju enn og aftur og ég get varla beðið eftir rúntinum í sumar  \:D/

Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Gummari on February 13, 2010, 12:09:25
Takk fyrir þetta strákar loksins náði ég að kaupa þennann búinn að langa lengi  \:D/
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Moli on February 13, 2010, 12:21:45
Takk fyrir þetta strákar loksins náði ég að kaupa þennann búinn að langa lengi  \:D/

Þú ert sko ekki einn um það!  [-(  :lol:







Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: jón ásgeir on February 13, 2010, 12:23:15
Innilega til hamingju með hann...Þvílík fegurð  =D>
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Moli on February 13, 2010, 12:32:53
Hérna eru svo fleiri myndir sem ég tók af honum þegar hann kom til landsins 2006. Gríðarfallegur bíll í alla staði.  8-)

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=134
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: RO331 on February 13, 2010, 14:13:42
Myndir sem ég náði af honum á bíladögum '09

(http://farm5.static.flickr.com/4061/4353750634_7315599f2c_o.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4035/4353002549_df0428ecf7_o.jpg)
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: AlexanderH on February 13, 2010, 15:44:18
Án efa einn fallegasti bíll landsins, innilega til hamingju með hann!
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: R 69 on February 13, 2010, 16:21:12
Innilega til hamingju með bílinn.
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Anton Ólafsson on February 13, 2010, 18:07:10
Gott að þú ert kominn með 69 Mach 1!

Kemur líka rosalega vel út á felgunum undan Cobra-Jetinu,
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: arnarpuki on February 13, 2010, 20:46:16
Hamingju með kaggan  :smt023
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: JHP on February 13, 2010, 22:23:17
Til hamingju með þetta.
Þessi sleppur fyrir horn.
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Valdemar Haraldsson on February 14, 2010, 16:46:51
Tillykku med Mustangin Gummari
kv frå danaveldi (Valdi)
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Brynjar Nova on February 14, 2010, 18:30:49
Flottur til hamingju með hann  8-)
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: kcomet on February 14, 2010, 22:03:20
 



Flottur bíll. til hamingju...

      kv. k.comet










flottur
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Gummari on February 15, 2010, 11:13:40
Takk allir nú er bara að bíða eftir sumrinu og taka þátt í rúntinum. Var að kaupa í hann diskalæsingu,útvarp með ipod tengi og smádót í USA  :mrgreen:
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: Dodge on February 15, 2010, 11:31:02
Til hamingju með fákinn.. gullfallegur bíll þar á ferð!
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: 429Cobra on February 15, 2010, 17:33:52
Sæll Gummari. :)

Velkominn í "BBF klúbbinn"  :D

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: ADLER on February 15, 2010, 21:56:45
Sæll Gummari. :)

Velkominn í "BBF klúbbinn"  :D

Kv.
Hálfdán.

 :smt017

BBF stands for


BBF   Blackbird, Fly (Japan, camera)
BBF   British Best Friend (Paris Hilton TV program)
BBF   Brother's Brother Foundation (Pittsburgh, PA)
BBF   Big Block Ford
BBF   Buffet Breakfast
BBF   Box/Box/File (file cabinet under the work surface)
BBF   Bumblefoot (band)
BBF   Border Book Festival (Las Cruces, New Mexico)
Bbf   Betriebsbahnhof (German: Service Yard)
BBF   British Baseball Federation
BBF   Bursty Bulk Flow
BBF   Baptized by Fire (gaming clan)
BBF   Boys Before Flowers (Korean TV show)
BBF   Best Best Friend
BBF   Best Buds Forever
BBF   Blood or Body Fluid
BBF   Burlington, Massachusetts (Airport Code)
BBF   Be Back in a Few
BBF   Balance Brought Forward
BBF   Branded by Fire (youth conference)
BBF   Big Blue Fox (artist)
BBF   Best Boy Friend
BBF   Belly Button Fluff
BBF   Burger Boy Food-O-Rama (Ohio fast food chain)
BBF   Brass Band Festival
BBF   BigBrotherFans.org (online community and bittorrent tracker)
BBF   Blue Box Fraud (Sprint)
BBF   Blackberry Friendly
BBF   Bulletin des Bibliotechques de France (France)
BBF   Bargain Box Fabrics (Australia)
BBF   Borden Burger Foods
BBF   Brain Stem Blood Flow
BBF   Baja By Fountain (Fountain Powerboat Industries)
BBF   Baseball Factory, Inc. (Columbia, MD)
BBF   Big Bang Fireworks (UK)
BBF   Beer Buddies Forever
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: 429Cobra on February 15, 2010, 22:31:45
Sælir félagar. :)

Sæll
Hrr ADLER.

Ég ráðlegg þér að lesa listann þinn einu sinni, og svo aftur og jafnvel í þriðja skiptið. :wink:

Nú ef þú hefur ekki fattað hvað "BBF" þýðir eftir þriðju lesningu, endilega byrjaðu þá aftur. :idea:

Ég vona að þú takir framförum.  :-k

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: ADLER on February 15, 2010, 23:19:24
Sælir félagar. :)

Sæll
Hrr ADLER.

Ég ráðlegg þér að lesa listann þinn einu sinni, og svo aftur og jafnvel í þriðja skiptið. :wink:

Nú ef þú hefur ekki fattað hvað "BBF" þýðir eftir þriðju lesningu, endilega byrjaðu þá aftur. :idea:

Ég vona að þú takir framförum.  :-k

Kv.
Hálfdán.

 :lol:Trúlega lína fjögur  :wink:
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: 429Cobra on February 15, 2010, 23:30:39
Sæll ADLER. :D

RÉTT. =D>

Ég reyndar bjóst ekki við að þurfa að segja það. :smt023

Annars fannst mér þetta nokkuð gott líka:  "Brain Stem Blood Flow"  :lol:

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: 69 mustang mach 1
Post by: ltd70 on February 17, 2010, 12:03:17
Til lukku með gripinn gríðar flottur  :wink: