Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: KiddiÓlafs on February 10, 2010, 22:47:02
-
Þessir mættu nú alveg vera í umferðinni 8-) En eigandinn vill láta þá grotna niður í staðinn :mad:
Bara brot af safninu
-
er þetta ekki malibu wagon þarna við hliðina 4 dyra chevellunni?
og hvar er þetta? :shock:
-
Er ekki klár á því
tók þessar myndir á bóndabæ rétt hjá Egs
-
er þetta ekki malibu wagon þarna við hliðina 4 dyra chevellunni?
og hvar er þetta? :shock:
liklega buick Century wagon um ca 1980
-
Plymminn flottur og svo er að fæ séð Valiant við hliðina á honum.
-
Ég væri svo til í að eiga gamla letta vörubílinn.. Hann er geðveikur.
Myndi alveg gefa höfuð og hönd fyrir hann.
-
plymouth-inn er falur fyrir 50.þus
Áhugasamir senda mér PM eða fóna mig eftir kl.18hundruð í 8693631
-
plymouth-inn er falur fyrir 50.þus
Áhugasamir senda mér PM eða fóna mig eftir kl.18hundruð í 8693631
Fury eða Valiant :?:
-
plymouth-inn er falur fyrir 50.þus
Áhugasamir senda mér PM eða fóna mig eftir kl.18hundruð í 8693631
Fury eða Valiant :?:
valiant
-
er ekki hægt að fá fleiri myndir?
-
Kanski á morgun ef ég fæ leyfi
-
Kiddi Carlo, kíktu á einkapóstinn þinn !
-
Fury-inn er ´66
Komdu með fleiri myndir gæskur
-
Ég held að það sé alveg málið að redda þessum cheva trukk! ljót að láta svona gullmola fara til spillis!