Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: simmi_þ on February 07, 2010, 18:21:48

Title: 2 stk skidoo til sölu/skipti mxz og formula z 583
Post by: simmi_þ on February 07, 2010, 18:21:48
er með 2 sleða sem ég hefði viljað selja eða bítta á eihverju sniðugu ! mxz 470 gulur og lýtur vel út en ég á eftir að skrúfa kúpplinguna í hann get svo sem lýtið meira sagt....... formula z 583 r.a.v.e mjög fínn í alla staði og er með oppnu pústi og nýrri reim, stóð sig eins og hetja á langjökli í dag ! tilvalin pakki fyrir þá sem vilja eiga sleða fyrir sig og frúnna til að skreppa með hvað sem er.....
Ég veit varla hvað þetta á kosta en óska eftir hugmyndum frá mér fróðari mönnum um það
ath. ég á ekki myndir en sleðarnir eru báðir í grafavoginum og minnsta mál að koma að skoða og setja í gang
vinsamlegast hringið í s.8663188 fyrir frekari upplýsingar og tilboð
A.T.H skoða öll skifti.......