Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Emil Örn on February 06, 2010, 19:10:02

Title: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on February 06, 2010, 19:10:02
Jæja, hér má sjá hvað við bræðurnir vorum að gera í dag.

Við semsagt settum 351 Cleveland vél ofaní 70' Cougar og má þess geta að þetta er fyrsta vélin sem fer ofaní hann í 15 ár og ekki af verri gerðinni. =)

Vélin á leið ofaní, en ekki náðist betri mynd sem hún var hærra yfir því við vorum bara tveir að þessu (Ég og Gummari)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/IMG_3874minni.jpg)

351 Cleveland komin ofaní..  \:D/
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/IMG_3881.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: pal on February 06, 2010, 19:19:52
Það er ekki að spyrja að því, alltaf eitthvað gott að gerast í skúrnum hjá Gummara   \:D/
Title: Re: '70 Cougar
Post by: RO331 on February 10, 2010, 17:24:13
Hlakka mikið til að sjá þennan keyra  :D
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Maverick70 on February 11, 2010, 14:15:10
eithvað kannast ég við þennan mótor ;)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: villijonss on February 11, 2010, 19:02:27
hvaða cleveland er þetta ?
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Moli on February 11, 2010, 19:49:00
hvaða cleveland er þetta ?

Úr '70 Mustang hjá Leon.
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on February 28, 2010, 20:33:26
Hlakka mikið til að sjá þennan keyra  :D

Það geri ég líka, bíllinn er að verða mjög flottur.


eithvað kannast ég við þennan mótor ;)

Nú? Var hann í eigu þinni?

Ventlalokin eru allavega svakalega töff.
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on March 18, 2010, 17:11:00
Brettin komin á og húddinu tyllt á.


(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/cougar3.jpg)

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/cougar4.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: trommarinn on March 18, 2010, 18:10:47
djöfull er hann vígalegur!  :shock:
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Maverick70 on March 18, 2010, 18:57:18
hann er geggjaður!!!!!!!
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 18, 2010, 19:20:43
Lítur virkilega vel út. Hlakka til að sjá hann tilbúinn hjá ykkur.
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Runner on March 18, 2010, 19:25:45
mjög flottur 8-)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: ltd70 on March 18, 2010, 19:35:58
Virkilega flott verkefni  =D>
Title: Re: '70 Cougar
Post by: AlexanderH on March 18, 2010, 19:48:34
Bara flott, flott val á felgum, hood scoopið er flott og liturinn líka ;)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: ingvarp on March 18, 2010, 20:05:48
bara flottur !  :D
Title: Re: '70 Cougar
Post by: jón ásgeir on March 18, 2010, 20:40:08
Vá hvað hann verður Hrikalega flottur hjá ykkur..Hlakka til að sjá hann tilbúinn  =D>
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Halli B on March 18, 2010, 20:52:23
Virkilega fallegur hjá þér \:D/

Hvernig leit þessi út áður??
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Ramcharger on March 19, 2010, 06:28:58
Hrikalega svalir bílar 8-)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Moli on March 19, 2010, 08:44:59
Virkilega fallegur hjá þér \:D/

Hvernig leit þessi út áður??

Var um tíma m.a. gulur.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_965.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_966.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: patrik_i on March 19, 2010, 11:27:24
þessi er sjúklega flottur. er að fíla þetta look í botn  :D
Title: Re: '70 Cougar
Post by: villijonss on March 19, 2010, 14:10:47
móðins!!! =D>
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Comet GT on March 19, 2010, 14:59:33
Það er ekki til nógu ýktur jaw dropping broskall til að lýsa þessu tæki!
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on March 19, 2010, 20:24:05
Já. Þetta rokgengur allt í skúrnum núna, en þessar afturfelgur verða líklega ekki á.

En ég ætla að henda inn mynd af '69 Mach 1 að spóla. (Koma fleiri seinna)

(http://farm5.static.flickr.com/4038/4442934409_3a7f92833c_b.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: MoparFan on March 19, 2010, 20:58:36
Skemmtileg tilviljun að þú stóðst þarna megin að taka myndina af Mustangnum fallega  :D

Alveg er ég að fíla litinn á Cougarnum. 
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on March 19, 2010, 23:59:05
Hvað meinaru..?

Þetta var uppstillt spólmynd, þ.e. ég átti að taka mynd.

En ég tók aftur á móti einhverntíma mynd af bílnum þínum í sumar..  8-)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Kristó. on March 25, 2010, 21:00:21
Hefur eitthvað með Einar að gera..................... :oops:
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Gummari on March 25, 2010, 23:28:32
he he gott að eiga góða vini en læsingin er inní skúr og bíður ísetningar fljótlega  :mrgreen:

en af cougar að frétta er að hann er kominn í gang svo að þetta skríður áfram  \:D/
Title: Re: '70 Cougar
Post by: villijonss on March 26, 2010, 03:34:54
skoðaði þennann live áðan , mikið er þetta fellegur bíll  =D>
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on July 02, 2010, 17:17:57
Jæja, þessi er kominn á götuna!

(http://farm5.static.flickr.com/4076/4754834795_1b313ce214.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4098/4754834825_88e663155f.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: jeepcj7 on July 02, 2010, 18:19:05
Geggjað flottur vagn þarna á ferðinni. :shock: :D
Title: Re: '70 Cougar
Post by: ÁmK Racing on July 02, 2010, 19:51:08
Þetta er flottur bíll og mjög töff.Til lukku með tækið :DKv Árni Kjartans
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Moli on July 02, 2010, 20:57:47
Mökksvalur!  8-)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on July 03, 2010, 00:20:58
Kannski er gott að taka það fram til að fyrirbyggja misskilning að þennan bíl á mágur minn, ekki ég. Það eru ennþá tvö til þrjú ár í það.. ;)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Emil Örn on July 03, 2010, 10:36:16
Það vantar mynd fyrir ofan því ég breytti henni örlítið, þetta er hún.. ;)


(http://farm5.static.flickr.com/4076/4754834795_65e273f358.jpg)
Title: Re: '70 Cougar
Post by: AlexanderH on July 03, 2010, 15:17:26
Þetta er með eindæmum flottur bíll, alveg svakalega vel gert, fíla hann í BOTN!
Title: Re: '70 Cougar
Post by: Shafiroff on July 04, 2010, 02:34:02
Flottur .... stilla húddið .