Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on February 01, 2010, 12:40:58
-
Hef til sölu tölvu úr V-6 Camaro árg 1999
Þetta er 3800 series II með drive by wire inngjöf.
Einnig er ég til í að skoða að láta vélina frá mér en henni fylgir nánast ekkert rafkerfi.
Er ekki með neitt fast verð í huga heldur vill bara fá tilboð.
Símanúmer er í undirskrift.